Umsagnir

  • Ég hefði aldrei trúað því fyrir 4 vikum að vera komin svona langt og vera ennþá að telja macros. Hef yfirleitt gefist fljótt upp en hef loksins gaman af þessu og er að sjá árangur.

  • Orka jókst liggur við á fyrsta degi og svefninn mjög fljótlega betri líka. Fann líka mikinn mun á einbeitingu, en ég edist mun lengur við að læra á daginn og læri þar af leiðandi mun meira.

  • Mér finnst ganga mjög vel og mér finnst þetta svo skemmtilegt! Hef alltaf átt erfitt með að setja mér markmið en alltaf langað að reyna að gera það og þetta hjálpað mér mikið í að læra á markmiðasetningu.

1 af 3