Back on Track!

Back on Track!

Back on Track er áskorun fyrir þær sem vilja koma sér aftur í rútínu fyrir haustið!

Þessi áskorun felst fyrst og fremst í að koma sér aftur af stað eða ef þér langar að mynda þér heilbrigða rútínu og góðar venjur.

Ef þú vilt:

  • Borða næringarríkan mat
  • Setja þér markmið og ná þeim
  • Taka æfingar og njóta þess
  • Ýta þér út fyrir þægindarammann
  • Taka þátt í áskorunum

 

Áskorunin er ekki megrunarkúr heldur tól fyrir þig til að koma þér í gang, læra eitthvað nýtt, borða næringarríkan mat og hreyfa þig!

Hér getur þú séð allt sem er innifalið.

Ég er svo spennt að byrja en áskorunin hefst 1. september '25!

Þú getur skráð þig hér.

Vertu með & byrjum haustið með stæl!!

Til baka á blogg