Jæja þá er sumarið (nánast) á enda og margir búnir í fríi og á leiðinni í raunveruleikann. Margir huga að rútínu og að koma sér aftur af stað:
Ég tók saman 60 venjur fyrir þig til að skoða. Þú þarft auðvitað ekki að gera þetta allt saman enda eru þetta 60 hugmyndir. Þú tekur til þín það sem vekur áhuga hjá þér og það sem þú heldur að henti þér og þinni rútínu.
Líkamleg heilsa
1. Daglegir göngutúrar
2. Teygjur
3. Ná góðum svefni (7-8 klst.)
4. Góð líkamsstaða
5. Plana æfingar vikunnar
6. Stunda hreyfingu úti
7. Nota sólarvörn
8. Leggðu bílnum aðeins lengra frá
9. Taka vítamín
10. Nota magnesíumkrem fyrir svefn
11. Búa til æfingarútínu
12. Takmarka áfengisneyslu
13. Stunda hreyfingu sem þér þykir skemmtileg
14. Taktu stigann í staðin fyrir lyftuna
15. Nota tannþráð
Andleg heilsa
16. Læra eitthvað nýtt
17. Sýna þakklæti
18. Hlusta á fræðandi podcöst
19. Lesa
20. Vera í núinu
21. Skrifa niður hugsanir þínar og tilfinningar
22. Setja mörk
23. Hugleiðsla
24. Takmarka skjátíma
25. Læra að segja nei
26. Tala fallega við sjálfa þig
27. Búa til vision board
28. Hringja í einhvern sem þér þykir vænt um
29. Dagleg útivera
30. Minnka skjátíma
Rútína
31. Búa til góða morgunrútínu
32. Búa til góða kvöldrútínu
33. Plana vikuna
34. Enginn sími 30 mín. fyrir svefn
35. Búa til tíma fyrir daglegt / vikulegt self-care
36. Skrifa niður 3 hluti sem þú ert þakklát fyrir
37. Decultter your space
38. Plana æfingar fyrirfram
39. Fagna litlum sigrum
40. Setja sér langtíma- og skammtíma markmið
41. Búa um rúmið
42. Setja sér markmið
43. Ganga frá um leið
44. Sunday reset
45. Byrja daginn á próteinríkum morgunmat
Mataræði
46. Borða meira af ávöxtum og grænmeti
47. Takmarka unnar matvörur
48. Elda heima
49. Drekka meira vatn
50. Borða trefjaríkan mat
51. Drekka minna af sykruðum drykkjum
52. Gera vikumatseðil
53. Æfa sig að borða “meðvitað”
- Mindful eating
54. Borða meira prótein
55. Taka með þér vatnsflösku um allt
56. 80 / 20 reglan
57. Prófa nýja uppskrift í hverri viku
58. Drekka eitt glas af vatni með hverri máltíð
59. Meal preppa
60. Borða próteinríkan morgunmat
Það er um að gera að mynda sér nýja vana og góða rútínu núna í haust. Rútína má breytast og getur verið gott að breyta henni t.d. á milli árstíða.
Ég sjálf er mjög spennt fyrir haustinu og því sem því fylgir.
Fylgdu okkur á Instagram hér
